Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýning Margrétar opnar í dag
Laugardagur 13. september 2008 kl. 09:21

Sýning Margrétar opnar í dag


Margrét Brynjólfsdóttir opnar málverkasýningu í dag, laugardag 13. september, kl 14:00 í Saltfisksetri Íslands Hafnargötu 12 í Grindavík.
Margrét er þekktust fyrir landslagsmálverk og myndir af íslenska grjótinu, hún bregður ekki útaf vananum og sýnir glæsileg málverk frá þessu ári.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

VF jól 25
VF jól 25