Laugardagur 27. ágúst 2022 kl. 11:21
Sýning Braga Einarssonar opin á Suðurnesjabæjardögum
Bragi Einarsson sýnir myndverk unnin með vatnslitum og olíu í Stórasal, sýningarrými að Sunnubraut 4, Garði, Suðurnesjabæ.
Sýningin er sölusýning og góð tilboð. Opið 11-17 laugardag og 13-17 sunnudag.