Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýning á VíkurSpaugs teikningum
Fimmtudagur 4. desember 2008 kl. 16:37

Sýning á VíkurSpaugs teikningum




Sett hefur verið upp sýning á öllum VíkurSpaugs´s teikningum sem birtar hafa verið í Víkurfréttum í eitt ár í Gallerí Kötturinn Kósý . En ár er liðið síðan þær hófu göngu sína hjá blaðinu.

Um 60 teikningar eru á sýningunni en sumar þeirra hafa ekki verið birtar.

Sýningin stendur til 26. desember 2008 og er í Gallerí Kötturinn Kósý á jarðhæð í Svarta Pakkhúsinu. Allir eru velkomnir. Opið er alla daga frá kl. 13.00 - 17.00

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024