Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýning á verkum myndlistarnema
Föstudagur 20. maí 2005 kl. 18:20

Sýning á verkum myndlistarnema

Nemendur Myndlistarskóla Reykjaness sýna afrakstur vorannar í Svarta Pakkhúsinu um helgina. Einungis er sýnt þessa tvo daga og um að gera að láta hana ekki fram hjá sér fara. Húsið verður opið á milli klukkan 13 og 17.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024