Sunnudagur 16. desember 2012 kl. 14:03
				  
				Syngjum jólin inn
				
				
				
	Kór Keflavíkurkirkju mun syngja á aðventukvöldi í Keflvíkurkirkju í kvöld, þriðja sunnudag í aðventu, þann 16. desember kl. 20:00.
	Diskurinn Vor kirkja sem kom út á 70 ára afmæli kórsins á árinu verður seldur á staðnum.
	Hlýleg og notaleg stemning í kirkjunni og allir velkomnir.