Hin öfluga taekwondo-deild í Keflavík sýndi listir sínar á Ljósanótt og gerði samantekt í meðfylgjandi myndbandi.