Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svona verður stemningin
Miðvikudagur 19. mars 2014 kl. 09:09

Svona verður stemningin

- á tónleikunum á laugardagskvöld.

Hér má sjá myndband sem tekið var á tónleikum Jónasar Sig og Lúðrasveita Vestmannaeyja og Þorlákshafnar á þrettándagleði í Vestmannaeyjum í janúar síðastliðinn. Stemningin verður mögulega enn meiri á tónleikunum næstkomandi laugardag í íþróttahúsinu í Grindavík, því Fjallabræður bætast einnig í hópinn. 

Nánari upplýsingar um viðburðinn á laugardag eru hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024