Svona verður fermt í Keflavík á næsta ári!
Þó svo fyrstu fermingar þessa árs séu í dag þá er fólk þegar farið að velta fyrir sér hvenær fermingar verða að ári. Keflavíkurkirkja hefur gefið út fermingardaga fyrir vorið 2013. Eru þeir hér að neðan. Vakin er athygli á því að tekið er mið af heitum þeirra bekkja sem börnin sækja nú í vetur (2011-12). Fermingardagarnir verða sem hér segir:
Heiðarskóli 7. apríl
7. HM kl. 11:00
7 . JP kl. 14:00
Myllubakkaskóli 14. apríl
7. SI kl. 11:00
Holtaskóli 21. apríl
7. SBV kl. 11:00
7.VR kl. 14:00
Vakin er athygli á því að frjálst er að velja þá daga sem fólk vill. Einnig er fermt sunnudaginn eftir páska og á hvítasunnu.