Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svona á að klikka á lagi
Kóngarnir.
Fimmtudagur 20. nóvember 2014 kl. 13:50

Svona á að klikka á lagi

Kvintettinn Kóngarnir fór aðeins út af laginu á söngskemmtun.

Eitthvað fór aðeins úrskeiðis hjá rakarakvartettinum (sem stundum breytist í kvintett) Kóngunum þegar þeir fluttu þetta fallega lag á söngskemmtun Kórs Keflavíkurkirkju þar sem þeir eru einmitt félagar. Sem betur fer hafa þeir félagar allir húmor og tónleikagestir höfðu gaman af.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024