Svipmyndir frá þorrablótinu í Garði
Stærsta þorrablót Suðurnesja ár hvert er þorrablót Björgunarsveitarinnar Ægis og Knattspyrnufélagsins Víðis í Garði. Hátt í 700 manns tóku þátt í borðhaldi en þorramaturinn kemur frá Axel Jónssyni í Skólamat.
Fjölbreytt skemmtidagskrá var á þorrablótinu og almennt stuð á mannskapnum eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Hilmar Bragi tók á kvöldinu.
Sjá myndasafn hér!
Feiri myndir úr þorrablótinu í Garði eru væntanlegar inn á vf.is.