Svipmyndir frá Sólseturshátíð á Garðskaga
Sólseturshátíð var haldin í Garðinum um liðna helgi þar sem á annað þúsund manns komu saman og skemmtu sér í blíðskapar veðri.
Ljósmyndari Víkurfrétta heimsótti hátíðarsvæðið á Garðskaga og hjá Dúddunum við bensínstöðina og tók meðfylgjandi myndir. Einnig fór ljósmyndarinn í flug með þyrlu Landhelgisgæslunnar og myndaði björgunaræfingu og yfir hátíðarsvæðið. Myndirnar eru komnar í ljósmyndagallery hér á vf.is
Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson