Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svipmyndir frá Sjóaranum síkáta
Mánudagur 4. júní 2012 kl. 13:09

Svipmyndir frá Sjóaranum síkáta

Svipmyndir frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík hafa verið settar inn í myndasafn Víkurfrétta hér á vf.is. Myndirnar voru teknar á hátíðarsvæðinu í gærdag. Fleiri myndir frá hátíðinni eru væntanlegar í myndasafnið síðar í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson