Svipmyndir frá Sandgerðishöfn
Lífið er fjölbreytt í og við Sandgerðishöfn, þegar sjómennirnir koma að landi með afla dagsins bíða þeirra lyftarar og flutningabílar til að koma aflanum í réttar hendur. Fuglarnir láta sitt ekki eftir liggja og hirða upp allt ætilegt sem hugsanlega getur fallið frá bátunum. Smellið hér til að skoða myndasafn frá Sandgerðishöfn






