Svipmyndir frá Opnum degi á Ásbrú
Opinn dagur var haldinn á Ásbrú í Reykjanesbæ fyrir réttri viku. Þúsundir gesta mættu á Ásbrú þennan dag og tóku þátt í hátíðarhöldum dagsins. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af nokkrum myndum sem sjá má í meðfylgjandi myndasafni.