Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svipmyndir frá Ljósanótt
Mánudagur 4. september 2006 kl. 16:58

Svipmyndir frá Ljósanótt

Ljósmyndarar Víkurfrétta hafa tekið saman fjölda skemmtilegra svipmynda frá Ljósanæturhelginni og er hægt að skoða þær í ljósmyndasafninu hér á vefnum.
Athugið að aðeins tvö nýjustu ljósmyndasöfnin er á síðunni hér til hliðar en með því að smella á “Ljósmyndir” efst á síðunni eða í gráu röndinni  fyrir ofan litlu myndirnar sem vísa á ljósmyndasafnið.
Sömuleiðs eru komin ný myndbönd frá Ljósanótt inn í Vef-Tv safnið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024