Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Svipmyndir frá hátíðarhöldum 1. maí 2016
    Jóhanna Rut, Talentstjarna Íslands, kom og söng þrjú lög fyrir viðstadda. VF-myndir: Hilmar Bragi
  • Svipmyndir frá hátíðarhöldum 1. maí 2016
    Það var fjölmenni á hátíðarhöldum dagsins í Stapa.
Sunnudagur 1. maí 2016 kl. 20:15

Svipmyndir frá hátíðarhöldum 1. maí 2016

– Jóhanna Rut tók næstum þakið af Stapanum

Hátíðarhöld vegna 1. maí, sem er baráttudagur verkafólks, fóru fram í Stapa í Reykjanesbæ í dag. Fjölbreytt dagskrá var í dag og viðstöddum var  boðið upp á veglegar kaffiveitingar. Það eru stéttarfélögin í Reykjanesbæ sem sameinast um dagskránna.

Í myndasafni hér að neðan má sjá myndir frá hátíðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1. maí 2016 í Reykjanesbæ