Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sviðaveisla XD í dag
Þorramatur.
Miðvikudagur 28. maí 2014 kl. 09:05

Sviðaveisla XD í dag

Þér, þínum vandamönnum og vinum boðið í hádegismat kl. 11:30 -13:30 í aðstöðu Sjálfstæðisflokksins að Hafnargötu 90. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokksnefnd. Einnig kemur fram að frábær mæting hafi verið í saltfiskveisluna í síðustu viku, þar sem allir hafi farið saddir og sælir. Hér sé því um skemmtilega hádegisstund að ræða.

Matseðill:
 Sviðaveisla að hætti meistarakokka.
Súpa í boði fyrir þá sem ekki borða svið.

Kokkar:
 Axel Jónsson og Haraldur Helgason.




 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024