Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 3. febrúar 2002 kl. 17:59

Súrmetið rann ljúft niður á DUUS

Fjölmenni var á þorrablóti Þingmúla sem haldið var á Kaffi DUUS í Keflavík í gærkvöldi.Fólk á öllum aldri mætti og gæddi sér á súrmeti sem rann ljúft niður. Mummi Hermanns sá um tónlistina en Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir á þorrablótinu í gærkvöldi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024