Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sunnudagaskólinn aftur í gang eftir páska
Þriðjudagur 10. apríl 2007 kl. 16:15

Sunnudagaskólinn aftur í gang eftir páska

Sunnudagaskólinn í Keflavíkurkirkju er að hefjast á ný eftir stutt hlé vegna ferminga og páska.

Ferðaleikhúsið Stoppleikhópurinn kemur í heimsókn þann 15. apríl og ætlar að sýna verkið Eldfærin eftir H.C. Andersen.

Leiksýningin, sem er í boði Hitaveitu Suðurnesja fer fram í Keflavíkurkirkju kl. 11:00 umræddan dag og er öllum börnum sem taka þátt barnastarfi safnaðanna í Reykjanesbæ boðið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024