Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sungu fyrir íbúa á Hlévangi
Fimmtudagur 11. maí 2017 kl. 06:00

Sungu fyrir íbúa á Hlévangi

Fjögurra og fimm ára börn af Heilsuleikskólanum Garðaseli kíktu í heimsókn á hjúkrunarheimilið Hlévang fyrr í vikunni og sungu nokkur lög fyrir íbúa þar. Söngvararnir fengu góðar móttökur frá íbúum sem kunnu vel að meta sönginn.

Eftir sönginn gæddu börnin sér á djús og kexi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024