Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sungið með Söngvaborg í Stapa
Laugardagur 2. september 2017 kl. 13:33

Sungið með Söngvaborg í Stapa

Börn Ljósanætur mættu eldhress í Stapann í morgun og sungu og dönsuðu með Siggu Beinteins og Maríu Björk úr Söngvaborg. Stapinn var þétt setinn og að söngstund lokinni fengu börnin geisladisk Söngvaborgar að gjöf.

Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Söngvaborg í Stapa