Sungið í Þórkötlustaðarétt
Kristján Pálsson alþingismaður tók lagið með þeim Dagbjarti Einarssyni fiskverkanda og Guðmundi Sigurðssyni stórsöngvara og hestamanni í Þórkötlustaðarétt við Grindavík síðdegis í gær. Réttirnar voru síðbúnar þar sem ekki tókst að smala á laugardag vegna þoku.Þrátt fyrir að réttum hafi verið frestað um nokkra klukkutíma var fjölmennt og haft á orði að fé kæmi gott af fjalli.
Nánar í Víkurfréttum á fimmtudaginn.
Nánar í Víkurfréttum á fimmtudaginn.