Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sundlaugarteiti í Grindavíkurlaug - myndasafn
Laugardagur 4. júní 2005 kl. 17:40

Sundlaugarteiti í Grindavíkurlaug - myndasafn

Skemmtilegt sundlaugarteiti fór fram í Sundlaug Grindavíkur í gær þar sem GG þeytti skífur. Var teitin fyrir krakka í 8., 9. og 10. bekk og var okkar maður, Þorsteinn Gunnar Kristjánsson, að sjálfsögðu á staðnum með myndavélina. Skemmtu krakkarnir sér hið besta og höfðu m.a. afnot af björgunarbát og öðrum leiktækjum. Myndasafn er nú komið inn á forsíðuna hér á vf.is en einnig er hægt að skoða það með því að smella hér.

VF-mynd/ Þorsteinn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024