Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Miðvikudagur 10. júlí 2002 kl. 15:30

Sundkrakkar grilla í góðu veðri

Sunddeild ÍRB hefur heldur betur verið að standa sig vel undanfarið og unnið hvert mótið á fætur öðru. Krakkarnir ákváðu að fagna árangrinum með því að grilla hamborgara fyrir utan Iðnsveinafélagshúsið í frábæru veðri sl. mánudag. Töluvert af gestum kom til að samfagna sundkrökkunum, m.a. Árni Sigfússon bæjarstjóri og Gunnar Oddsson forstöðumaður TM í Reykjanesbæ.Þetta var lokapunktur tímabilsins sem síðan hefst að nýju um miðjan ágúst. Tveir af af liðsmönnum deildarinnar eru þó ekki alveg farnir í frí, þeir Jón Oddur Sigurðsson og Guðlaugur Már Guðmundsson. Því um næstu helgi keppa þeir þeir á Evrópumeistarmóti Unglinga í Austurríki
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024