Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sumartónleikar og plötumarkaður í Rokksafninu
Thelma Hrund Hermannsdóttir
Thelma Hrund Hermannsdóttir skrifar
mánudaginn 4. júlí 2022 kl. 12:58

Sumartónleikar og plötumarkaður í Rokksafninu

Sumartónleikar og plötumarkaður Rokksafnsins fer fram sunnudaginn 10. júlí næstkomandi. Plötumarkaður Óla verður á staðnum og verður hægt að kaupa vínylplötur úr safninu sem er eitt stærsta vínylsafn á Íslandi frá klukkan 14. Frítt verður á safnið þennan dag og mun hljómsveitin Midnight Librarian hefja tónleika klukkan 15:30. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024