Sumarsögustund á Bókasafninu
Síðsta sögustund vetrarins á Bókasafni Reykjanesbæjar verður á morgun, laugardaginn 27. apríl. Þá lýkur vetrarstarfinu með sumarsögustund eins og gert hefur verið undanfarin ár Vefsíða Reykjanesbæjar greinir frá þessu í dag.Að þessu sinni verður sýnt ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö í uppfærslu leikhússins 10 fingur.
Sögukona leiðir börnin í gegnum söguna á nokkuð óvenjulegan hátt, nefnilega með töfrabrögðum, myndskyggnum, brúðum, grímum og söng.
Handrit, brúður, grímur, leikmynd og leikur: Helga Arnalds
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir
Sýningin hefst kl. 14.00 og eru öll börn velkomin meðan húsrúm leyfir.
Vefsíða Reykjanesbæjar
Sögukona leiðir börnin í gegnum söguna á nokkuð óvenjulegan hátt, nefnilega með töfrabrögðum, myndskyggnum, brúðum, grímum og söng.
Handrit, brúður, grímur, leikmynd og leikur: Helga Arnalds
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir
Sýningin hefst kl. 14.00 og eru öll börn velkomin meðan húsrúm leyfir.
Vefsíða Reykjanesbæjar