Sumarið á samfélagsmiðlunum
Instagram Víkurfrétta #vikurfrettir
Það má segja að veðrið hafi ekki leikið við Suðurnesjamenn í sumar en skýin hafa verið dugleg að láta sjá sig. Sólin hefur þó komið við sögu öðru hvoru, þegar það gerist eru Suðurnesjabúar ekki lengi að taka upp símana og smella af myndum. Þeir setja myndirnar svo á Instagram með myllumerkinu #vikurfrettir. Hér að neðan eru nokkrar sumarmyndir frá Suðurnesjunum en við hvetjum alla til að setja #vikurfrettir við myndirnar sínar á samfélagsmiðlum.
@ivarsson7
@kefcity
@dearborn82
@kjarriarmanns
@gudnyyx
@siggisuper
@arnar2