Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sumarhátíð:Hjallatún í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 29. júlí 2008 kl. 16:30

Sumarhátíð:Hjallatún í Reykjanesbæ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Það var mikið fjör á sumarhátíð leikskólans Hjallatún í Reykjanesbæ í dag. Leikskólanemendur, kennarar, foreldrar, systkin og aðrir gestir skemmtu sér við leik og söng.  Veðrið lék við hátíðargesti sem gæddu sér á veisluföngum sem voru grillaðar pylsur og safi. Boðið var upp á andlitsmálun, sápukúlustöð, hoppkastala og margt fleira.

Myndagallerí frá hátíðinni er á ljósmyndavef Víkurfrétta.

Myndir-VF/IngaSæm