Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sumarhátíð Garðasels í myndum
Þriðjudagur 28. júní 2011 kl. 10:21

Sumarhátíð Garðasels í myndum

Leikskólinn Garðasel hélt sína árlegu sumarhátíð 22. júní í blíðskaparveðri. Börnin voru með sölusýningu á verkum sínum og bauð foreldrafélagið börnum og gestum upp á atriði með íþróttaálfinum og Sollu stirðu, leikskólinn bauð uppá grillaðar pyslur. Icelandic Water Holdings gaf hverju barni í leikskólanum vatnsflösku og verslunin Nettó í Reykjanesbæ gaf öllum epli í eftirrétt.

Skoða myndasafn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024