Sumarhátíð verður haldin á Nesvöllum á morgun, fimmtudaginn 14. júní. Hefjast hátíðarhöld klukkan 14:00. Skemmtiatriði m.a.: Gaman Saman, sölubásar og ýmsar veitingar.