Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Sumarhátíð á leikskólanum Gimli í Njarðvík
Föstudagur 20. júní 2008 kl. 16:27

Sumarhátíð á leikskólanum Gimli í Njarðvík

Foreldrafélag leikskólans Gimli í Njarðvík hélt sumarhátíð á leikskólanum í dag. Börnunum bauðst að fara á hesbak í tilefni dagsins og hittu trúða sem komu í heimsókn.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Starfsfólk, nemendur, foreldrar og gestir gæddu sér síðan á ávöxtum og grænmeti.
Sjá fleiri myndir á ljósmyndavef VF.

Myndir-VF/IngaSæm

Dubliner
Dubliner