Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sumardillur - Tónlist fyrir óbó og gítar
Mánudagur 10. júní 2024 kl. 22:19

Sumardillur - Tónlist fyrir óbó og gítar

Á næstu Sumartónum í Hvalsneskirkju, sem haldnir verða þriðjudaginn 11. júní kl. 19:30, munu þeir Peter Thompkins óbóleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari flytja okkur blandaða dagskrá fyrir óbó og gítar. Meðal höfunda eru John Dowland, Jacques Ibert, Napoléon Coste, Erik Satie og Hildigunnur Rúnarsdóttir.

Aðgangseyrir er 3000.- og frítt er fyrir 18 ára og yngri.

Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja og Tónlistarsjóði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024