Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sumarballett hjá Bryn Ballett akademíunni
Fimmtudagur 16. apríl 2009 kl. 12:47

Sumarballett hjá Bryn Ballett akademíunni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sumarönninn 2009 er hafin hjá Bryn Ballett Akademíunni hjá öllum hópum. Enn eru einhver laus pláss í sumum aldurshópum fyrir þá sem hafa áhuga. Nýr danstími fyrir byrjendur 16 ára og eldri í ballett og jazz, hefst föstudaginn 8. maí, kl. 18:00-19:30.
Vetrarönninni lauk fyrir páska og stóðu nemendur sig frábærlega vel á foreldrasýningunum þar sem öllum var boðið að koma í áhorf í enda annarinnar. Nemendur sýndu aukinn styrkleika, fjölbreytni og skemmtilega tjáningargleði á sínu listformi.
Til gamans má geta að Bryn Ballett Akademían er nýkomin á facebook.com. Einnig er auglýsing á bls. 22 í Víkurfréttum í dag.


Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi í vetur.