Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Súlan afhent í Hljómahöll á laugardag
Aðalsteinn Ingólfsson hlaut Súluna 2022.
Föstudagur 24. nóvember 2023 kl. 17:01

Súlan afhent í Hljómahöll á laugardag

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2023, verður afhent í Rokksafni Íslands í Hljómahöll laugardaginn 25. nóvember kl. 14.00.

Allir velunnarar menningarlífs í Reykjanesbæ eru boðnir velkomnir til að gleðjast yfi­r blómlegu menningarlífi­, hlýða á stutt ávörp, tónlist og þiggja léttar veitingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar afhendir verðlaunin.

Í tilefni dagsins verður ókeypis aðgangur fyrir alla í Rokksafn Íslands.