Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 9. nóvember 2001 kl. 08:39

Súlan afhent í gærkvöldi

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, voru afhent við hátíðlega athöfn á Bókasafni Reykjanesbæjar í gærkvöldi.Þeir sem fengu Súluna voru annars vegar Karen Sturlaugsson tónlistarmaður og hins vegar feðgarnir Garðar Oddgeirsson og Oddgeir Garðarsson verslunarmenn í Ný-Ung.
Að auki veitti menningar- og safnaráð styrki til menningarstarfsemi í Reykjanesbæ. Mestan styrk hlaut Leikfélag Keflavíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024