Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Súlan afhent á föstudaginn
Handhafar Súlunnar 2017.
Miðvikudagur 14. nóvember 2018 kl. 09:21

Súlan afhent á föstudaginn

Afhending menningarverðlauna Reykjanesbæjar, Súlunnar, sem fram fer í Duus Safnahúsum föstudaginn 16. nóvember kl. 18.00. Við sama tækifæri verður styrktar- og stuðningsaðilum Ljósanætur þakkaður stuðningurinn. Viðburðurinn er opinn öllum bæjarbúum.
 
Á sama tíma opna nýjar sýningar í Duus Safnahúsum. Ný sýning opnar í Listasal, ljósmyndasýning í Bíósal og þá opnar ný sýning í tilefni af afmæli Byggðasafns Reykjanesbæjar.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024