SuðurRokk í Fjörheimum
88-húsið efnir til rokktónleika fimmdaginn 26. febrúar nk. Tónleikarnir verða haldnir í Fjörheimum á Vallarheiði og hefjast kl. 20.00. Fram koma alls tíu rokkhljómsveitir og keppast um að fá sæti í Músíktilraunum 2009. 
Aðgangseyri er 500 kr.
 
Ef þú ert í hljómsveit og villt taka þátt hringdu í 8459909 eða  8463571. Fá sæti eftir. 






 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				