Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 23. nóvember 2001 kl. 00:37

Suðurnesjasigur í Herra Ísland 2001 - svipmyndir

Njarðvíkingurinn Ragnar Ingason var kjörinn Herra Ísland á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Ljósmyndari Víkurfrétta, Tobías Sveinbjörnsson, var að senda okkur þessar myndir frá krýningunni sem var nú undir miðnætti.Í stað kórónu hjá stúlkunum, þá ber Herra Ísland sérhannaðan sprota frá Jens í Kringlunni.
Eins og fyrr hefur verið greint frá voru Suðurnesjapiltarnir sigursælir í kvöld, tryggðu sér einnig 2. og 4. sætið í keppninni. Þá hlaut Ragnar einnig titilinn JBS strákurinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024