Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Suðurnesjamenn hvattir til að vera með
Föstudagur 6. desember 2013 kl. 12:33

Suðurnesjamenn hvattir til að vera með

Áheitasöfnun er nú í fullum gangi hjá Barnaheillum í formi jólapeysukeppni. Einstaklingar og fyrirtæki eru hvött til að taka þátt og hafa gaman að. Ólöf Steinunn Lárusdóttir hjá Barnaheillum segir engin fyrirtæki af Suðurnesjum vera meðal þátttakenda ennþá og hvetur þau eindregið til þess að vera með, sem og einstaklinga. Hún segist hafa miklar mætur á Suðurnesjum og einnig hafi hún tröllatrú á því að fá góð viðbrögð.

Sjá nánar Jólapeysusíðu og Facebook síðu Barnaheilla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024