Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mánudagur 6. janúar 2003 kl. 19:51

Suðurnesjamenn gerast gaflarar

Væta úr lofti og ljúfir vindar leika nú um gesti á þrettándabrennunni sem hefst senn á Iðavöllum. Þar er nú rigning og töluvert rok, en það virðist ekki koma að sök því Suðurnesjamenn virðast ætla að fjölmenna á brennunni. Einn gesta á brennunni sagði að nú væru Suðurnesjamenn loksins að verða gaflarar því þeir húka undir húsveggjum til að standa af sér rigningu og rok.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024