Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Suðurnesjamenn gengu um Leiruna
Föstudagur 19. júlí 2013 kl. 09:32

Suðurnesjamenn gengu um Leiruna

Reykjanesgönguferðir fóru í  gönguferð um Leiruna í fylgd Guðmundar Garðarssonar áhugamanns um örnefni í Leiru. Gamlar minjar voru skoðaðar á leiðinni en á 18. og 19. öld var mikil byggð í Leiru. Fjölmargir slóust með í för en leiðsögumaðurinn Rannveig Garðasdóttir stóð fyrir göngunni eins og svo oft áður. Veðrið var með fínasta móti og skemmti göngufólk sér hið besta.

Á ljosmyndavef okkar má náslgast myndasafn frá göngunni en það má nálgast með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024