Suðurnesjakrakkar syngja hjá Kananum
Útvarpsstöðin Kaninn býður alla Suðurnesjakrakka velkomna til stöðvarinnar þar sem krakkar geta sungið fyrir Gulla Helga útvarpsmann og fengið sælgæti frá Freyju að launum.
Gulli Helga er í búning eins og krakkarnir og er klæddur sem Logi Geirs í tilefni dagsins.
Mynd: Kana-liðar á bolludaginn. Nú er öskudagur og tekið á móti söngfuglum á Kananum!