Suðurnesjahundar í verðlaunasætum
Fjórir hundar frá Suðurnesjum og eigendur þeirra, gerðu góða ferð á sumarsýningu Hundaræktarfélag Íslands. Sýningin var haldin í Reiðhöll Fáks í Víðidal.
Á sýningunni gátu hundar fengið íslensk meistarastig. Að auki fór fram keppni ungra sýnenda, parakeppni hunda, ræktunarhópar voru dæmdir og einnig afkvæmahópar.
Þeir hundar frá Suðurnesjum sem unnu til verðlauna voru:
Óliver, Golden retriever.
Eigandi : Íris Ebba Óskarsdóttir
Gabriella, Golden retriever.
Eigandi: Steinunn Guðjónsdóttir
Griffin, German Pischer –kyn.
Eigandi: Einar Friðriksson
Stóra myndin er af Chico, Great Dane-kyn.
Eigandi : Dagný Eiríksdóttir