Fimmtudagur 6. janúar 2000 kl. 13:51
SUBBI GAMLI SKOÐAR SUÐURNESIN 1999
FRÉTTAANNÁLL VF Í LÉTTUM DÚRSamantekt þessi er unnin upp úr handahófskenndri skoðuná fréttasíðum Víkurfrétta frá nýliðnu ári. Samantektina vann Hilmar Bragi Bárðarson. Ljósmyndir eru teknar afljósmyndurum Víkurfrétta en teikningar vann Bragi Einarsson hönnuður hjá VF.