Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Styttist í Ljósanótt - vefurinn opnaður
Miðvikudagur 4. ágúst 2010 kl. 16:56

Styttist í Ljósanótt - vefurinn opnaður


Nú styttist í Ljósanótt sem haldin verður hátíðleg í 11. sinn dagana 2. - 5. september n.k. Í dag var vefurinn www.ljosanott.is opnaður. Þar verður hægt að skoða dagskrá Ljósanætur, sem óðum tekur á sig mynd, og skrá viðburði beint inn á vefinn með helstu upplýsingum og mynd. Eins og áður verður einnig gefin út prentuð dagskrá.
Þeir sem ætla að selja vörur eða veitingar á hátíðarsvæðinu þurfa að sækja um það hjá Reykjanesbæ.

Sjá nánar hér.




Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25