Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Styrktu fjölskyldur langveikra barna
Miðvikudagur 3. janúar 2007 kl. 14:01

Styrktu fjölskyldur langveikra barna

Undanfarin ár hefur Bláa Lónið stutt góð málefni í stað þess að senda viðskiptavinum jólakort. Í ár studdi fyrirtækið fjölskyldur tveggja langveikra barna í Grindavík. Þau eru Frank Bergmann Brynjarsson, 10 ára, og Emilía Rakel Birkisdóttir 16 mánaða.

 

Á myndunum má sjá Lovísu Lilliendahl afhenda föður Emilíu Rakelar styrkinn og Magneu Guðmundsdóttur afhenda Frank Bergmann styrkinn.

 

www.bluelagoon.is

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024