Styrktartónleikar í Andrews á morgun
Styrktartónleikar verða haldnir í Andrews Theater á morgun, 3.nóvember. Tónleikarnir verða haldnir til að styðja við bakið á tveimur langveikum stúlkum og foreldrum þeirra.
Móðir stúlknana Hildur Arnardóttir, er fædd og uppalin á Suðurnesjunum en hún og maðurinn hennar eru núna búsett í Reykjavík.
Á tónleikunum munu margir tónlistamenn koma fram:
Klassart
Veðurguðirnir
Haffi Haff
B.Ruff & Anna Hlín
Hobbitarnir
Prumpu Strumpar
Addi trúbador
Tónleikarnir byrja kl 20 og standa til 22.