Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Stuttir en fallegir dagar
Mánudagur 7. desember 2015 kl. 06:00

Stuttir en fallegir dagar

Það hefur gengið á ýmsu í veðurfarinu að undanförnu nú þegar aðeins er um hálfur mánuður er í stysta dag ársins. Veðrið var þó gott um helgina og sólarupprásin var falleg í Keflavík í gærmorgun eins og myndir Einars Guðbergs sýna.

Spáin fyrir mánudaginn er þó ekki eins glæsileg og er von á djúpri lægð yfir landið með miklum hvelli.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25