Það er ekki tekið út með sældinni að reyna að vera flippaði gæinn sem ætlar að vera fyndinn og hlaupa nakinn inn á tennisvöll. Þessi fékk það bókstaflega beint í hausinn.