Stuðningur við Mottumars í nafni afa
Systurnar Vilborg Rós og Birna Sif Vilhjálmsdætur, afhentu á dögunum glæsilegt framlag til styrktar krabbameinsfélagi Íslands. Þær afhentu styrk að upphæð 21.500 krónur í nafni afa sína, Arnars Kjærnested sem lést úr blöðruhálskirtilskrabbameini. Systurnar athentu skyrtinn einnig sem fulltrúar frá Verdia heildverslun og færðu félaginu þá upphæð sem safnast hafði í mottumars með sölu á snyrtivörum heildverslunarinnar.